„Pilsfaldakapítalismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Pilsfaldakapítalismi''' er sá kapítalismi nefndur í hálfkæringi sem starfar alfarið undir merkjum markaðarins þegar vel árar, og er að mestu á móti...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Pilsfaldakapítalismi''' er sá [[kapítalismi]] nefndur í [[Hálfkæringur|hálfkæringi]] sem starfar alfarið undir merkjum markaðarins þegar vel árar, og er að mestu á móti öllum ríkisútgjöldum, en vill svo skyndilega að ríkið komi hlaupandi og hjálpi þegar illa árar. Slíkur kapítalismi er ekki samkvæmur sjálfum sér, samkvæmt þeim sem taka sér [[hugtak]]ið í munn. Pilsfaldakapítalisminn er kenndur við [[pils]]faldinn vegna þess að börn leita oft í skjól móður sinnar þegar eitthvað kemur upp á, og þannig er eins og þeir kapitalistarkapítalistar sæki í skjól ríkisins þegar það hentar þeim.
 
== Tengt efni ==
Lína 8:
 
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Kapítalismi]]
 
[[en:Crony capitalism]]
[[fr:Capitalisme sauvage]]
[[ja:縁故資本主義]]