„Nýi heimurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ko:신세계
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Peter_Martyr_Map.jpg|thumb|right|Kort af Nýja heiminum úr bók Pietro Martire.]]
'''Nýi heimurinn''' er heiti sem var notað af fyrstu landkönnuðum [[Ameríka|Ameríku]] þar sem sú heimsálfa var ný fyrir þeim, meðan [[Gamli heimurinn]] var sá heimur sem þeir þekktu fyrir ([[Evrópa]], [[Afríka]] og [[Asía]]). [[Kristófer Kólumbus]] notað fyrstur hugtakið ''novi orbis'' um Ameríku. Árið [[1516]] gaf [[Pietro Martire]] út ritið ''De orbe novo'' um landkönnun Spánverja í Ameríku.