„1680“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m viðbætur
Lína 9:
[[Mynd:Newton_Comet1680.jpg|thumb|right|Teikning af ferli halastjörnunnar 1680 úr ''Principia Mathematica'' eftir Isaac Newton.]]
* [[22. febrúar]] - [[Eiturmálið]]: [[Catherine Deshayes]] var brennd á báli á [[Place de Grève]] í [[París]] fyrir að útvega frönskum hefðarkonum eitur.
* [[21. ágúst]] - [[PueblouppreisninPúeblóuppreisnin]]: [[Púeblóindíánar]] hertóku [[Santa Fe (Nýju Mexíkó)|Santa Fe]].
* [[Nóvember]] - [[Halastjarna Newtons]] sást greinilega og var getið í [[Annálar|annálum]] á Íslandi.
* [[10. desember]] - [[Karl 11. Svíakonungur]] gerðist [[einveldi|einvaldur]].