Munur á milli breytinga „Sigurjón Ólafsson“

ekkert breytingarágrip
Þegar Sigurjón sneri heim að loknu stríði varð hann meðal brautryðjenda [[abstrakt]]listar á Íslandi. Stærst verka hans er án efa [[lágmynd]]irnar á stöðvarhúsi [[Búrfellsvirkjun]]ar sem hann vann á árunum [[1966]]-[[1969]], en þekktari eru ef til vill ''Öndvegissúlurnar'' við Höfða, styttan af [[Friðrik Friðriksson (prestur) | séra Friðrik]] við Lækjargötu, og ''Íslandsmerki'' á Hagatorgi.
 
Í Laugarnesi[[Laugarnes]]i þar sem Sigurjón bjó og hafði vinnustofu er núna [[Listasafn Sigurjóns Ólafssonar]] og er [[Birgitta Spur]] ekkja Sigurjóns forstöðumaður safnsins.
 
== Tengill ==
15.974

breytingar