„Jónatengi“: Munur á milli breytinga

* kristalskennd sem þéttefni
 
* jónakristallar eru oft litarlausir því [[gildisrafeind]]irnar eru yfirleitt sterktsterklega tengdar og verða aðeins örvaðar með ljóseindum af hærri orku en sýnilegs ljóss.
 
* í vatnslausn losnar um jónirnar í söltum; jónísk efnasambönd eru sem sagt leysanleg í vatni - en þó í mjög mismiklum mæli. Þannig er natrínklóríð mjög vel leysanlegt í vatni, [[silfurklóríð]] hinsvegar nær óleysanlegt.
861

breyting