„Orkneyinga saga“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Orkneyinga saga''' (einnig kölluð '''Jarlasögur''') er íslensk saga, sem fjallar um sögu [[Orkneyjar|Orkneyja]] (og norðurhluta [[Skotland]]s), frá því [[Noregskonungar]] lögðu eyjarnar undir sig á 9. öld, allt fram undir 1200. Sagan segir einkum sögu [[jarl]]anna, sem stýrðu eyjunum í umboði Noregskonungs.
 
Sagan hefst í grárri forneskju, en segir svo frá landvinningum Norðmanna og stofnun jarlsdæmisins. Í fyrsta hlutanum ber talsvert á þjóðsagnakenndu efni, en höfundurinn hefur haft traustari heimildir þegar nær dregur í tíma. Saga jarlanna er síðan rakin fram undir 1200. Fyrsti jarlinn sem eitthvað kvað að, var Torf-Einar Rögnvaldsson, og síðan fylgdu eftirminnilegirdugmiklir persónuleikarafkomendur hans, eins og Þorfinnur hausakljúfur, Þorfinnur Sigurðarson o.fl. Ítarlegar frásagnirSíðasti erujarlinn afsem [[Jerúsalem|Jórsalaför]]sagt Rögnvaldser jarlsfrá Kalaer Haraldur Maddaðarson, 1151–1153d. 1206.
 
Meðal jarlanna var [[Magnús Erlendsson]], d. 1116, sem síðar var tekinn í dýrlinga tölu. Af honum er einnig sérstök helgisaga, [[Magnúss saga Eyjajarls]]. Systursonur hans var [[Rögnvaldur Kali]], sem stýrði eyjunum á miklu velmegunarskeiði. Talsvert er sagt frá [[Jerúsalem|Jórsalaför]] hans 1151–1153.
Orkneyinga saga er aðalheimildin um sögu Orkneyja, [[Hjaltland]]s og norðurhluta [[Skotland]]s, í þrjár og hálfa öld, og er rekur einnig mikilvægan þátt í sögu víkingaaldarinnar. Þá voru Orkneyjar krossgötur, þar sem fjölbreyttir menningarstraumar komu saman.
 
Orkneyinga saga er aðalheimildin um sögu Orkneyja, [[Hjaltland]]s og norðurhluta [[Skotland]]s, í þrjár og hálfa öld, og er rekur einnig mikilvægan þátt í sögu [[víkingaöld|víkingaaldarinnar]]. Þá voru Orkneyjar krossgötur, þar sem fjölbreyttir menningarstraumar komu saman.
 
Talið er að sagan hafi verið rituð hér á Íslandi um 1200. Óvíst er hver samdi söguna, en ýmsar tilgátur uppi um það.
 
Allt frá því að Orkneyinga saga varð almennt kunn, á Bretlandseyjum með enskri þýðingu 1873, hefur hún haft sérstakan sess í hugum Orkneyinga. Hún opnaði þeim nýja sýn á fortíðina, varpaði ljósi á að norræn menning var öldum saman ríkjandi á eyjunum, og þar var voldug stjórnsýslumiðstöð. Raunar var norræna tímabilið blómaskeið í sögu þeirra blómaskeið. Þeim varð ljóst að norræna arfleifðin var gildur þáttur í þeirri menningu sem þróast hefur í eyjunum, ekkert síður en hin [[gelískaKeltar|keltneska]], sem fyrir var í eyjunum, og hin [[skoska]] sem síðar tók við.
 
Orkneyinga saga er oft flokkuð með [[konungasögur|konungasögum]], þó að hún sé það ekki, strangt til tekið.
Óskráður notandi