„Fjölmiðlafrumvarpið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
viðbót
tenglar
Lína 1:
'''Fjölmiðlafrumvarpið''' er [[nafn]] haft yfir eitt ákveðið [[frumvarp]] til [[lög|laga]] á [[Ísland]]i á árinu[[ár]]inu [[2004]]. Frumvarpið var lagt fram á [[Alþingi]] af [[ríkisstjórn]] Íslands og var samþykkt þar þrátt fyrir mikla andstöðu. [[Forseti Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson]], neitaði að staðfesta lögin og vísaði þeim þar með til [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]]. Varð sú [[ákvörðun]] hans mjög umdeild. Ríkisstjórnin kom í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um frumvarpið (lögin) með því að fá samþykkt frumvarp, sem nam hitt úr gildi. Sá gjörningur olli líka miklum úlfaþyt.
 
== Tengill ==