„Normandí-brúin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|right| Normandí-brúin. '''Normandí-brúin''' (franska: '''Pont de Normandie''') er stagbrú yfir ósa [[Signa|Si...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Pont_normandie_depuis_aire_repos_nord.jpg|thumb|200px|right| Normandí-brúin, séð úr suðri.]]
'''Normandí-brúin''' ([[franska]]: '''Pont de Normandie''') er [[stagbrú]] yfir ósa [[Signa|Signu]], og tengir borgirnar [[Le Havre]] og [[Honfleur]] í [[Normandí]], norður [[Frakkland]]i. Heildarlengd brúarinnar er 2.143 m, en hafið yfir Signu, milli meginstöpla, er 856 m.
 
Lína 9:
Ákveðið var að byggja stagbrú, af því að hún var bæði ódýrari, og stöðugri gagnvart vindálagi en [[hengibrú]]. Einnig þóttu jarðfræðilegar aðstæður henta betur fyrir stagbrú (mjúk leirlög), því að þar nægir að gera undirstöður fyrir tvo stöpla, en í hengibrúm þarf einnig tvö risavaxin akkeri til þess að halda í burðarkaplana. Loks hafði þjóðarstolt Frakka nokkur áhrif, þ.e. vilji til að byggja lengstu stagbrú í heimi.
 
Normandí-brúin kostaði um 40 milljarða íslenskra króna, og er tekinn vegatollur af þeim sem aka um brúna.
 
== Gerð brúarinnar ==
BrúargólfiðBrúarplatan er 23.60 m breittbreið, og skiptist í 4 akreinar fyrir bíla og tvo göngustíga. Súlurnar eru steinsteyptar og eru í lögun eins og öfugt Y. Þær eru 215 m háar og vega yfir 20.000 tonn. Meira en 19.000 tonn af stáli fóru í brúna og 184 stög úr stálköplum voru notuð. Hæðin frá vatnsborði Signu upp undir brúargólfið er um 60 m, enda er áin skipgeng.
 
Útreikningar leiddu í ljós að við vissar aðstæður gætu lengstu stögin farið að sveiflast. Til þess að koma í veg fyrir það voru stögin tengd saman með þvervírum, sem setja nokkurn svip á brúna.
Lína 22:
 
== Tenglar ==
* [http://www.globalgeografia.com/album/francia/pont_de_normandie.jpg Mynd af Normandí-brúnni]
* [http://www.sapn.fr/ Vefsíða fyrirtækisins sem sér um rekstur brúarinnar]
 
[[Flokkur:Brýr]]