„Stagbrú“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|[[Zakim Bunker Hill-brúin í Boston, Bandaríkjunum.]] '''Stagbrú''' – eða '''skákaplabrú''' – er brú, þar sem brúargólf...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Stagbrú''' – eða '''skákaplabrú''' – er [[brú]], þar sem brúargólfið er stagað í eina eða fleiri súlur (eða turna) með hallandi stálköplum.
 
Skipta má stagbrúm í tvo megin flokka eftir útfærslu staganna: Í ''blævængsútfærslu'' faramætast öll stögin yfirofarlega toppeða í toppi burðarsúlunnar, en í ''hörpuútfærslu'' eru stögin nokkurn vegin samsíða.
 
Stagbrýr eru taldar hagstæðasta burðarformið fyrir nokkur hundruð metra haflengdir, en einnig geta aðstæður ráðið því hvaða gerð af brú er talin hagstæðust. Stagbrýr ná að spanna u.þ.b. helminginn af þeirri vegalengd sem unnt er með [[hengibrú|hengibrúm]], og því eru lengstu brýr í heiminum hengibrýr.
 
[[Mynd:Typo-ponts-haubans.svg|thumb|400px|center| <center> Tvær útfærslur af stagbrúm: blævængsform, og hörpuform.</center>]]
<center>
{|
Lína 12 ⟶ 13:
|}
</center>
[[Mynd:Typo-ponts-haubans.svg|thumb|400px|center| <center> Tvær útfærslur af stagbrúm: blævængsform, og hörpuform.</center>]]
 
Meginkostir stagbrúa eru:
Lína 25:
[[Mynd:Vancouver skybridge.jpg|thumb|200px|right|Stagbrú í Bresku Kólumbíu, [[Kanada]], 340 m haf.]]
*'''[[Sutong-brúin]]''': Yfir [[Yangtze-fljót]], [[Kína]]. Lengsta stagbrú í heimi, 1.088 m haf. Opnuð fyrir umferð 30. júní 2008.
*'''[[Tatara-brúin]]''': [[Japan]], 890 m haf, ein af mörgum brúm sem tengja [[HonsúHonshú]] og [[Shikoku]], 890 m haf. Opnuð 1. maí 1999.
*'''[[Normandí-brúin]]''': Yfir ósa [[Signa|Signu]], [[Normandí]], [[Frakkland]]i. Lengsta stagbrú í Evrópu, 856 m haf. Lokið 1995.
*'''[[Eyrarsunds-brúin]]''': Yfir [[Eyrarsund]], milli [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Svíþjóð]]ar, 490 m haf. Lengsta stagbrú í heimi, sem er bæði fyrir umferð bíla og járnbrautajárnbrautir.
 
==Heimildir==