„Rif (Snæfellsnesi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Rif á Snæfellsnesi.jpg|thumb|250 px|Rif á Snæfellsnesi]]
'''Rif''' er þorp á utanverðu [[Snæfellsnes]]i, á milli Hellissands og [[Ólafsvík]]ur. Þar búa 137 manns. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu [[Snæfellsbær|Snæfellsbæ]].
 
Í Rifi var til forna verslunarstaður, fyrstu sagnir um verslun og skipakomur þangað eru í [[Eyrbyggja|Eyrbyggju]]. Þar var mikið [[útræði]] og margar [[verbúð]]ir. Árið [[1467]] urðu átök um viðskipti í Rifshöfn milli enskra kaupmanna og danska konungsvaldsins og var [[Björn Þorleifsson]] umboðsmaður konungs veginn þar af Englendingum.
 
Áin [[Hólmkela]] rann til sjávar um Rifsós. Áin hefur breytt um farveg og sandur berst í fyrri farveg og lokar Rifshöfn fyrir stærri skipum.
 
 
{{stubbur|landafræði|ísland}}