„Hengibrú“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Iðubrú.jpg|300px|thumb|[[Iðubrú]], hengibrú áyfir [[Hvítá]] í [[Árnessýsla|Árnessýslu]].]]
 
'''Hengibrú''' er ein gerð [[brú]]ar, þar sem brúargólfið eða brautin, hangir í burðarköplum sem festir eru í akkeri við báða enda. Hengibrýr í frumstæðri mynd eru eflaust nokkur þúsund ára gamlar, og eru dæmi um slíkar brýr í Kína á 2. öld fyrir Krist.
 
Á 19. öld kom fram sú hugmynd að lyfta burðarköplunum með háum turnum, eða stöplum, og má segja að þá hafi komið fram hengibrýr í nútímamerkingu. Með tækniframförum á síðustu áratugum hefur tekist að byggja ótrúlega langar hengibrýr.
 
Lengstu hengibrýr í heimi, miðað við vegalengd milli meginstöpla:
#[[Akashi-Kaikyo brúin]] – ([[Japan]]) – 1.991 metrar – 1998
#[[Stórabeltisbrúin]] – ([[Danmörk]]) – 1.624 metrar – 1998
#[[Humber brúin]] – ([[England]]) – 1.410 metrar – 1981
#[[Jangyn brúin]] – ([[Kína]], [[Yangtse fljót]]) – 1.385 metrar – 1999
#[[Tsing Ma brúin]] – ([[Hong Kong]]) – 1.377 metrar – 1997
#[[Verrazano Narrows brúin]] – ([[Bandaríkin]]) – 1.298 metrar – 1964
#[[Golden Gate brúin]] – ([[Bandaríkin]]) – 1.280 metrar – 1937
#[[Sotrabrúin]] – ([[Noregur]]) – 1.236 metrar – 1971
#[[Högakusten brúin]] – ([[Svíþjóð]]) – 1.210 metrar – 1997
#[[Mackinac brúin]] – ([[Bandaríkin]]) – 1.158 metrar – 1957
#[[Minami Bisan-Seto brúin]] – ([[Japan]]) – 1.118 metrar – 1988
 
'''Hengibrú''' er tegund [[brú]]ar þar sem vegurinn eða brautin hengir úr köplum. Er voru nútímalegar brýr með slétt þilför fundnar upp [[19. öld]], eldri brýr finnist úr [[3. öldin]]ni. Kaplar eru fest við akkeri á hvorum endinum brúarinnar til þess að þilfarinu er slétt eða smávegis myndar bogar upp til að skapa meira bil. Þilförin hengja úr lóðréttum köplum sem tengjast kapla hengdar upp á milli turna.
 
{{stubbur}}