„Ættfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Family-bible-births.jpg|thumb|right|Skrá yfir fædda í bandarískri fjölskyldubiblíu frá því fyrir Þrælastríðið.]]
'''Ættfræði''' (einnig kölluð '''ættvísi''' eða '''ættspeki''' og stundum „'''mannfræði'''“) er sú [[fræðigrein]] sem fjallar um skyldleika fólks, forfeður og afkomendur. Fræðigreinin er mjög forn og hefur meðal annars skipt máli vegna erfðaréttar, hefndarskyldu, göfgi og annars sem fólki þykir/þótti skipta máli. Ættfræði hefur stundum verið nefnd ''móðir sagnfræðinnar''. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=418182&pageSelected=15&lang=0 Lesbók Morgunblaðsins 1951]</ref>