„Seljúktyrkir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m Skipti út Copy_of_DSC01161.jpg fyrir Male_royal_figure,_12-13th_century,_from_Iran.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:Copy_of_DSC01161Male_royal_figure,_12-13th_century,_from_Iran.jpg|thumb|right|Seljúkprins á höggmynd frá 12. eða 13. öld.]]
'''Seljúktyrkir''' ([[tyrkneska]]: ''Selçuklular''; [[persneska]]: سلجوقيان ''Ṣaljūqīyān''; [[arabíska]]: سلجوق ''Saljūq'', eða السلاجقة ''al-Salājiqa'') voru [[Tyrkir|tyrkískt]] [[súnní íslam|súnnímúslímskt]] [[ættarveldi]] undir áhrifum frá [[persnesk menning|persneskri menningu]] sem ríkti yfir hlutum [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] og hluta [[Mið-Austurlönd|Mið-Austurlanda]] frá [[11. öldin|11. öld]] til [[14. öldin|14. aldar]]. Þeir stofnuðu [[Seljúkveldið]] sem náði á hátindi sínum frá [[Anatólía|Anatólíu]] til [[Púnjab]] og var höfuðandstæðingur krossfaranna í [[Fyrsta krossferðin|Fyrstu krossferðinni]]. Seljúktyrkir voru að uppruna bandalag tyrkískra ættbálka í Mið-Asíu ([[ógústyrkir|ógústyrkja]]) sem síðar tóku upp [[Persía|persneska]] siði og tungumál.