Munur á milli breytinga „Alkalímálmur“

laga tengil
m
(laga tengil)
[[Vetni]], með bara eina rafeind, er stundum sett efst í flokk 1 en er samt ekki alkalímálmur; heldur er náttúruleg staða þess tvíatóma [[gas]]. Að fjarlægja einu rafeind þess þarfnast talsvert meiri orku heldur en að fjarlægja ytri rafeind alkalímálma. Eins og með [[halógen]]a, þarf bara eina rafeind til að fylla ysta hvel vetnisatóms, þannig að undir sumum kringumstæðum getur það hagað sér eins og halógen, og myndað neikvæða [[hýdríð]] jón. Tvísambönd hýdríðs við alkalímálma og suma [[hliðarmálmur|hliðarmálma]] hafa verið mynduð.
 
Undir öfgakenndum þrýstingi, eins og finnst í kjarna [[JúpiterJúpíter]]s, gerist vetni málmkennt og hegðar sér eins og alkalímálmur (''sjá [[málmkennt vetni]]'').
 
[[Flokkur:Alkalímálmar]]
12.923

breytingar