„Sarmatar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m sarmatar
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Sarmatar''' (úr [[forníranska|fornírönsku]]: ''Sarumatah'', „bogmaður“) voru [[Íranir|írönsk]] þjóð sem fluttist frá [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] til [[Úralfjöll|Úralfjalla]] á [[5. öldin f.Kr.|5. öld f.Kr.]] og settust að lokum að í [[Kákasus]], [[Úkraína|Úkraínu]] og austurhluta [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Flestar fornminjar sem tengjast Sarmötum hafa fundist þar sem nú er [[Krasnodarfylki]] í [[Rússland]]i við rætur [[Kákasusfjöll|Kákasusfjalla]].
 
Sarmatar voru ein þeirra þjóða sem stöðvuðu framrás [[Rómaveldi]]s til austurs. Þeir voru öflugasta ríkið við [[Svartahaf]] þar til [[Gotar]] tóku að sækja austur á bóginn. Innrás [[Húnar|Húna]] á [[4. öldin|4. öld]] batt síðan endi á ríki Sarmata. ArftakarEin grein þeirra eru þjóðirnar, [[Alanar]], semeru eftir það nefndir eru í rómverskum heimildum ýmist sem bandamenn [[Germanir|Germana]] eða Húna. [[Ossetar]] nútímans rekja uppruna sinn til Alana, en nöfn í grískum áletrunum frá strönd Svartahafs benda til þess að tungumál þeirra hafi verið norðausturíranskt mál, skylt [[sogdíska|sogdísku]] og [[ossetíska|ossetísku]].
 
{{stubbur|saga}}