„Norðvesturleiðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m umorðun
smáviðbót
Lína 5:
== Saga og orðsifjar ==
Frá enda [[15. öldin|15. aldar]] til [[20. öldin|20. aldarinnar]] reyndu [[Evrópa|evrópumenn]] að uppgvöta [[skipaleið]] [[norður]] og [[vestur|vestan]] við [[Ameríku]], [[England|englendingar]] kölluðu þessa ímynduðu skipaleið ''norðvesturleiðina'' en [[Spánn|spánverjar]] kölluðu hana [[Aniánsund]]. Leitin af þessu [[sund (landform)|sundi]] var drifkrafturinn bakvið mikið af könnunum evrópumanna báðum [[strönd]]um [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]].
 
Norðvesturleiðin var fyrst farin á sjó af [[Roald Amundsen]], sem sigldi á 47 tonna síldveiðibát, [[Gjøa]], sem hann hafði breytt. Siglingin tók 3 ár og endaði árið [[1906]]. Þá kom Amundsen til bæjarins Eagle í [[Alaska]] og sendi símskeyti til að staðfesta afrek sitt. Leiðn sem hann hafði farið var mjög óhagkvæm, bæði var þar of grunnt og einnig tók ferðin allt of langan tíma. Norðvesturleiðin var ekki farin á einu ári fyrr en árið [[1944]], þegar St. Roch, [[Kanada|kanadísk]] [[seglskúta]] undir stjórn Henry Larsen, komst í gegn.
 
[[Flokkur:Norðurheimskautið]]