„Sjóveiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Til eru ýmis [[lyf]] við sjóveiki, s.s. [[dímenhýdrínat]] (dramamín) og [[skópólamín]], sem valda syfju og geta í stórum skömmtum einnig valdið ofskynjunum. Þau henta því ekki þar sem viðkomandi þarf að halda vöku sinni, t.d. [[köfun|kafarar]]. Margar rannsóknir hafa sýnt að [[engifer]] (oftast tekið inn sem duft í pillum) minnkar ógleðina og er án aukaverkana. Einnig eru til sérstök armbönd með kúlum sem þrýsta á púlsinn sem sumir vilja meina að verki á sjóveiki.
 
== Ýmis [[húsráð eru talin virka vel]] gegn sjóveiki: ==
* Setja fingur í annað eyrað og loka því þannig að vökvinn í því hætti að hreyfast.
* Hafa eitthvað fyrir stafni.
Lína 17:
* Standa sem næst þyngdarpunkti bátsins til að minnka áhrifin af veltum.
* Halda um stýrishjólið, þar sem þannig fær viðkomandi eitthvað að gera og hefur sjálfur stjórn á hreyfingum bátsins.
 
{{Stubbur}}
 
==Tengt efni==