„Elliðaárlögin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Elliðaárlögin''' eru jarðlög sem liggja ofan á leifum Viðeyjareldstöðvar og undir grágrýtinu í Reykjavík. Þau eru talin 2...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Elliðaárlögin''' eru [[jarðlag|jarðlög]] sem liggja ofan á leifum [[Viðeyjareldstöð]]var og undir [[Grágrýtið í Reykjavík|grágrýtinu í Reykjavík]]. Þau eru talin 200 - 400 þúsund ára gömul. Neðantil eru Elliðalögin [[sjávarset]] úr [[leirsteinn|leirsteini]] með [[fornskel|fornskeljum]]. Ofan á sjávarsetinu eru ýmis konarstrandmyndanirkonar strandmyndanir og [[jökulberg]]. Efst er [[þurrlendisset]] og í því er sums staðar samanpressaður [[mór]] sem er orðinn eins konar [[surtarbrandur]].
 
Elliðaárlögin ná frá [[Brimnes]]i yfir á [[Álftanes]]. Þau eru misþykk