„Iðnó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 17:
== Iðnó endurgert og glerskáli byggður og rifinn ==
Þegar Leikfélagið flutti úr Iðnó var allt óráðið um framtíð hússins. [[Alþýðuleikhúsið]] setti þar upp tvær leiksýningar, skömmu áður en það leið undir lok. Á sérstökum hátíðarfundi við vígslu Ráðhúsið í [[Reykjavík|ráðhússins]] [[1992]] samþykkti [[borgarstjórn]] að kaupa Iðnó í félagi við nokkra aðila og gera húsið upp. Viðbyggingar frá 1930 og sjöunda áratugnum voru fjarlægðar og í staðinn var settur [[glerskáli]] með dökku [[gler]]i. Hann þótti ekki fara vel við húsið og var hann fjarlægður. Í maí [[1998]] tóku [[Leikfélag Íslands]] og [[Iðnó við Tjörnina]] tóku við lyklavöldum. Frá árinu hefur [[Iðnó ehf]] séð um rekstur á húsinu.
 
== Sjá einnig ==
* [[Búnaðarfélagshúsið]]
* [[Lækjargata 14a]]
 
== Tenglar ==