„Listasafn Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:ListasafnReykjavikur.JPG|thumb|Hafnarhúsið]]
'''Listasafn Reykjavíkur''' samanstendur af þremur útibúum í borginni; [[Ásmundarsafn]]i við Sigtún, Hafnarhúsi við Tryggvagötu og [[Kjarvalsstaðir|Kjarvalsstöðum]] við Flókagötu. Listasafn Reykjavíkur varðveitir listaverkaeign [[Reykjavík]]urborgar. Listaverkaeignin samanstendur af sérsöfnum listaverka sem eru merkt [[Ásmundur Sveinsson|Ásmundi Sveinssyni]], [[Erró]] og [[Jóhannes S. Kjarval|Jóhannesi S. Kjarval]], byggingarlistarsafni og almennri listaverkaeign borgarinnar, þ.m.t. útilistaverkum. [http://www.rvk.is/DesktopDefault.aspx/tabid-35/?cID=5&sID=194]. Þar að auki eru oft settar upp í því sérstakar sýningar á öðrum verkum.