„Vörðufell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|500 px '''Vörðufell''' er 391 metra hátt fjall austan við Hvítá hjá Iðu. Það er þríhyrningslaga. Upp á...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hvítá Iðubrú Vörðufell.jpg|thumb|500 px|Vörðufell við [[Iðubrú]]na yfir [[Hvítá í Árnessýslu]]]]
'''Vörðufell''' er 391 [[metri|metra]] hátt fjall austan við [[Hvítá]] hjá [[Iða|Iðu]]. Það er þríhyrningslaga. Upp á fjallinu er vatnið [[Úlfsvatn]]. Fjallið er úr [[móberg]]i og [[grágrýti]].