„Wikipedia:Úrvalsgrein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 14:
#*(c) ítarlegt en ekki yfirþyrmandi efnisyfirlit; og
#*(d) er flokkuð á viðeigandi hátt.
# Myndir eru ekki skilyrði þess að grein komist í flokk úrvalsgreina. Á hinn bóginn verður meðferð mynda í úrvalsgreinum að vera til sóma, hafi þær myndir á annað borð. Í úrvalsgreinum eru myndir þar sem við á, með viðeigandi og lýsandi skýringartexta. Myndir mega ekki vera of margar miðað við lengd greinar og verða að vera lausarundir undanfrjálsu höfundarréttinotkunarleyfi.
# Úrvalsgreinar verða að vera hæfilega langar, fjalla um efnið á hnitmiðaðan hátt og án ónauðsynlegra útúrdúra.
#*Það er breytilegt eftir viðfangsefni greinar hvað telst hæfileg lengd. Aðalatriðið er að greinin sé hnitmiðuð, fræðandi og geri efninu tæmandi eða a.m.k. fullnægjandi skil. Eigi að síður má hafa til viðmiðunar sem þumalfingursreglu að úrvalsgreinar eru alla jafnan yfir 15 KB og undir 65 KB.