„Skagafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Skagafjörður.png|thumb|right|Kort sem sýnir Skagafjörðinn.]]
'''Skagafjörður''' er [[fjörður]] á [[Norðurland]]i, milli [[Tröllaskagi|Tröllaskaga]] og [[Skagi (Norðurland)|Skaga]]. Í firðinum eru tvö [[Sveitarfélag|sveitarfélög]]; [[Sveitarfélagið Skagafjörður]] og [[Akrahreppur]]. Mikill [[landbúnaður]] er stundaður í héraðinu og er umfangsmikil [[Sjávarútvegur|útgerð]] stunduð á [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]] og [[Hofsós]]i.
 
Á firðinum eru þrjár eyjar, [[Málmey]], [[Drangey]] og [[Lundey]]. Auk þess er höfði við austurströnd fjarðarins sem heitir [[Þórðarhöfði]].