„Skaftáreldar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skaftáreldar''' eru gos[[eldgos]] sem hófst [[8. júní]] [[1783]] í [[Lakagígar|Lakagígum]] í [[Vestur-Skaftafellssýsla|Vestur-Skaftafellssýslu]] og stóð það fram í febrúar [[1784]]. Í Skaftáreldum kom upp mesta hraun sem runnið hefur í einu gosi á jörðinni síðasta árþúsundið. Heildarrúmál hraunsins er um 12 km3km² og flatarmál þess 580 km2km².
 
Gosinu fylgdi aska og eiturefni sem barst um landið. Veturinn á eftir var harður, búfé féll og hungursneyð ríkti. Þessar hörmungar sem fylgdu Skaftáreldum eru kölluð [[Móðuharðindin]] og stóðu yfir til ársins [[1785]] og kostuðu meira en 10.000 manns (rúmlega 20% þjóðarinnar) lífið.
 
Skaftáreldar höfðu mikil áhrif annars staðar en á Íslandi. Þeir ullu kólnun um hálft stig á Norðurhveli í eitt ár eða svo.
 
 
== Heimildir ==
 
* [http://www.islandia.is/hamfarir/jardfraedilegt/eldgos/skaftareldar.html Skaftáreldar 1783]
* {{Vísindavefurinn|7136|Hvort voru Skaftáreldar flæðigos eða blandað gos?}}