„Sauðabréfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Faroe stamp 061 sheep letter.jpg|thumb|Færeyskt frímerki, gefið út 19. október 1981, með upphafsstaf úr Sauðabréfinu (úr Lundarbókinni).]]
'''Sauðabréfið''' – ([[færeyska]]: ''Seyðabrævið'') – er [[réttarbót]], sem [[Hákon háleggur]] [[hertogi]], síðar [[Noregskonungar | Noregskonungur]], gaf út [[24. júní]] [[1298]]. Sauðabréfið er elsta skjal sem varðveitt er frá [[Færeyjar|Færeyjum]]. Það er sett að ósk Færeyinga sjálfra, og höfðu þeir [[Erlendur biskup]] í Kirkjubæ og Sigurður lögmaður á [[Hjaltland]]i milligöngu um það, og hafa trúlega samið textann.
 
''Sauðabréfið'' er viðauki við [[Landslög Magnúsar lagabætis]] frá 1274. Eins og nafnið bendir til, er bréfið viðauki við búnaðarbálkinn í lögbókinni. Nafnið kemur hins vegar fyrst fyrir í handritum frá því um 1600.
Lína 8:
 
=== Kóngsbókin frá Færeyjum ===
[[Kóngsbókin frá Færeyjum|Kóngsbókin]] var áður í Konunglega bókasafninu í Stokkhólmi, auðkennd ''Sth. Perg. 33, 4to.'' Fremst í handritinu eru Landslög Magnúsar lagabætis (uppskrift frá því um eða skömmu eftir 1300), síðan kemur Sauðabréfið á fjórum blöðum, og aftast bréf frá 14. júlí 1491. Á meðan bókin var í Færeyjum hefur ýmislegt verið skrifað í hana þar sem pláss hefur verið, svo sem [[Hundabréfið]] sem talið var ólesandi, en [[Jón Helgason (prófessor)|Jóni Helgasyni]] prófessor tókst að lesa. Bókin var í Færeyjum fram til um 16001599, og hefur fylgt lögmannsembættinu. Síðasti Færeyingur sem áttihafði hana undir höndum var Pétur JákupssonJakopsson, bóndi í [[Kirkjubær (Færeyjum)| Kirkjubæ]] og [[lögmaður Færeyja]] [[1588]]–[[1601]]. Hann létfór bindameð bókina inntil [[Björgvin]]jar árið 1599, og varlét binda hana inn. Var nafn hans sett á fremra spjaldið. Hannog tókártalið bókinaá meðþað séraftara. tilBókin [[Björgvin]]jarvarð umeftir þaðí leyti,Björgvin og var hún þar um skeið. Um 1680 er hún komin til Stokkhólms, og fór þar í Konunglega bókasafnið. Nafnið ''Kóngsbókin'' er í færeyskum sögnum dregið af því að bókin var talin eign konungs, þó að hún væri í vörslu lögmannsembættisins, auk þess sem hún var uppspretta konungsvaldsins í Færeyjum.
 
Í Kóngsbókinni er Sauðabréfið á fjórum blöðum, og eru fyrsta og aftasta síðan auðar. Það bendir til að þetta hafi verið sérstakt skjal, sem var fest inn í bókina. Ekki verður betur séð en að þetta sé frumrit Sauðabréfsins, því að fremst hefur Hákon háleggur skrifað á [[latína|latínu]] (því miður nokkuð skert):
Lína 19:
=== Lundarbókin ===
[[Mynd:Sheep Letter, p 1.jpg|thumb|Síða 132 v í Lundarbókinni, með upphafi Sauðabréfsins]]
[[Lundarbókin]] er í Háskólabókasafninu í [[Lundur|Lundi]] í Svíþjóð, miðaldahandrit nr. 15. ÞaðHún er skrifaðskrifuð nokkru síðar en textinntexti Sauðabréfsins í Kóngsbókinni, eða um 1310.1320, Þaðog er með glæsilegustu og best varðveittu lögbókum frá sinni tíð. Talið[[Stefán erKarlsson]] líklegthandritafræðingur telurÁrniLundarbókin Sigurðsson,hafi semverið vargerð fyrir biskupbiskupsstólinn í Björgvin[[Kirkjubær 1304–1314,(Færeyjum)|Kirkjubæ]] hafií áttFæreyjum og líklega verið þar til handritið[[siðaskipti|siðaskipta]]. Löngu síðar barst þaðbókin til Svíþjóðar og var gefiðgefin Háskólabókasafninu í Lundi á 18. öld. Lundarbókin er einnig kölluð ''Codex Reenhielmianus''.
 
Meginefni Lundarbókar eru aðrir lagatextar, svo sem [[Hirðskrá]], bæjarlög Björgvinjar, [[bæjarlöginLandslög nýjuMagnúsar lagabætis]] fyrir Björgvin, kristinréttur o.fl.
 
Sauðabréfið er á sex síðum í Lundarbókinni. Textinn er þar nokkru fyllri en í Kóngsbókinni (16 greinar í stað 12), og fyrirsögnum bætt við. Sum efnisatriði eru færð til. Málið er talið „færeyskara“ en í Kóngsbókinni, og er taliðhugsanlegt að Færeyingur hafi haldið á penna. Færeyski fræðimaðurinn [[Jakob Jakobsen]] setti fram þá tilgátu 1907, að Erlendur Færeyjabiskup hafi ekki aðeins átt hlut að upphaflegri gerð Sauðabréfsins, heldur einnig þeirri endurskoðuðu gerð sem birtist í Lundarbók.
 
== Efnisgreinar Sauðabréfsins ==