„Karl 2. Englandskonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Charles II of England in Coronation robes.jpg|thumb|right|Málverk af Karli II eftir [[John Michael Wright]] frá [[1661]].]]
'''Karl 2. Englandskonungur''', (f. Karl Stúart [[29. maí]] [[1630]] – [[6. febrúar]] [[1685]]) var [[Konungurkonungur Englands]], [[Konungur Írlands|Írlands]] og [[Konungur Skotlands|Skotlands]].
 
[[17. öldin]] í [[saga Bretlands|sögu Bretlands]] var sérlega róstursöm [[Biskupastríðin]] á árunum [[1638]] og [[1640]] og margskonar átök tengd [[trúarbrögð]]um leiddu til [[Enska borgarastyrjöldin|Ensku borgarstyrjaldarinnar]]. Krúnan féll í skaut Karls þegar [[Karl 1. Englandskonungur]], faðir hans, var [[konungsmorð|tekinn af lífi]] [[30. janúar]] [[1649]] í lokauppgjöri Ensku borgarastyrjaldarinnar.