„Skagerrak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:Skagerrak
Skagerrak er ekki í Norðursjó
Lína 1:
[[Mynd:Carte_Skagerrak-Kattegat.png|thumb|right|Kort sem sýnir Skagerrak]]
'''Skagerrak''' er sund íinn úr [[Norðursjór|Norðursjó]] milli suðurstrandar [[Noregur|Noregs]], [[Jótland]]s í [[Danmörk]]u og suðvesturstrandar [[Svíþjóð]]ar ([[Bohuslän]]). Suður úr Skagerrak liggur [[Kattegat]] sem tengist við [[Eystrasalt]] um [[Eyrarsund]], [[Litla-Belti]] og [[Stóra-Belti]]. Bein lína frá [[Grenen]] á [[Vendilskagi | Skagen]] á Norður-Jótlandi að [[Marstrand]] í Svíþjóð greinir á milli Skagerrak og Kattegat. Nyrst í Skagerrak gengur [[Oslóarfjörður]] gengur norður úr Skagerrak.
 
{{stubbur|landafræði|danmörk}}