„Desnjév-höfði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Uelen
Lína 1:
'''Desnjév-höfði''' ([[rússneska]]: ''Mys Dezhneva''; [[hnit]]: {{coor dm|66|01|N|169|43|W|}}) er [[austur|austasti]] hluti [[Asía|Asíu]] og sá [[höfði]] sem afmarkar [[Beringssund]] til [[vestur]]s. höfðinnHöfðinn er nefndur eftir [[Rússland|rússneska]] [[landkönnuður|landkönnuðinum]] [[Semion Dezhnev]] sem uppgvötaði hann [[ár]]ið [[1648]]. Undir höfðanum að norðvestanverðu er austasta byggð Asíu, lítið 800 manna þorp, sem heitir [[Uelen]].
 
== Tengt efni ==