„Afstæðiskenningin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Flutti kaflann um afstæiskenninguna úr grein um Einstein
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Albert_Einstein_Head.jpg|thumb|right|[[Albert Einstein]] setti fram almennu og takmörkuðu afstæðiskenninguna.]]
'''Afstæðiskenningin''' (stundum kölluð '''Afstæðiskenning Einsteins''') er mikilvæg kenning í nútíma[[eðlisfræði]], sem sett var fram í tveimur hlutum af [[Albert Einstein]]: [[almenna afstæðiskenningin|almennu afstæðiskenningunni]] og þeirri [[takmarkaða afstæðiskenningin|takmörkuðu]]. Sú fyrri er almenn kenning um [[þyngdarafl]] og sú takmarkaða fjallar um [[klassísk aflfræði|klassíska aflfræði]] þegar hlutir ferðast nálægt [[ljóshraði|ljóshraða]] og sú fyrri er almenn kenning um [[þyngdarafl]].
 
Þótt einsteinEinstein byggði verk sitt á þekktum niðurstöðum þá vantaði samhengið sem hann gaf til að fullkomna verkið. Grunnhugmyndin á bakvið báðar kenningarnar er sú að tveir athugendur í sitthvoru [[tregðukerfi]]nu mæla mismunandi [[hraði|hraða]] og [[vegalengd]] á sama hlutnum en öll eðlisfræðilögmál eru óbreytt á milli tregðukerfa. Þ.e.a.s. mælendur í tveim mismunandi tregðukerfum mæla kannski mismunandi [[hröðun]] á hlut en [[kraftur]]inn á hlutinn fylgir samt sem áður [[lögmál Newtons|2. lögmáli Newtons]] <math>F = ma </math>
 
Áður en afstæðiskenningin kom til sögunnar höfðu menn vissulega ýmsar heildstæðar og ágætlega nytsamlegar hugmyndir eða kenningar um viðfangsefni eðlisfræðinnar. Kjarni þessara hugmynda var byggður á [[aflfræði]] [[Isaac Newton|Newtons]]. En auk hennar höfðu menn um aldamótin [[1900]] einnig gert sér skýrar hugmyndir til dæmis um [[rafsegulfræði]].