„Suffocation“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Anthropophagvs (spjall | framlög)
Grein sköpuð
 
Anthropophagvs (spjall | framlög)
Lína 6:
Þann [[4 Júní]] [[2007]], Suffocation og útgáfufyrirtækið sem þeir höfðu verið hjá hingað til, [[Relapse Records]] skildu leiðir sínar að ..<ref>[http://www.lambgoat.com/news/view.aspx?id=8944 Article @ Lambgoat]</ref> Hvað sem því líður þá er hljómsveitin enn starfandi. Þeir munu fara á Evrópu túr [[2008]], en eftir hann hafa þeir ákveðið að fara að vinna að nýrri stúdíó-plötu.
 
==StyleSíll andog influencesáhrif==
Suffocation fullkomnuðu ríkjandi takt stíla eldri [[death metal]] hljómsveita með flóknum lagabyggingum og einstakri melódískri næmni. Þeir eru jafnan sagðir hafa fundið upp [[brutal death metal]] undirflokkinn, og kynntu til sögunnar marga nýja hluti þ.á.m má nefna [[death grunt]]s, [[blast beats]], and [[breakdowns]] með mikilli notkun af [[palm muting]]. Til að bæta við það, flóknu lagabyggingar þeirra og hljóðfæra snilligáfa þeirra var og hefur verið áhrifarík í þróuninni á[[technical death metal]]. Þar af leiðandi er þeim oft lýst sem "brutal technical death metal," og eru skráðir sem slíkir á [[The Metal Archives]].[http://www.metal-archives.com/band.php?id=119] Þar sem bæði brutal death metall og technical death metall eru báðar tvær mest ríkjandi stefnurnar í death metal senunni í dag, hefur hljómsveitið einkum verið kölluð ein mest áhrifaríka death metal hljómsveit allra tíma. Áhrif þeirra ná einnig út fyrir death metal senuna, til dæmis hafa þeir haft áhrif á margar [[grindcore]], [[metalcore]] og [[deathcore]] hljómsveitir.{{Fact|date=November 2007}}