„Príor“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Príor''' var embættistitill þeirra sem stýrðu [[Munkaklaustur|munkaklaustri]] í umboði annarra. Príor er næstur [[Ábóti|ábóta]] að tign. Að jafnaði var [[ábóti]] æðsti maður munkaklausturs, og gat hann haft ''príor'' sér til aðstoðar.
 
Að jafnaði var [[ábóti]] æðsti maður munkaklausturs, og gat hann haft ''príor'' sér til aðstoðar.
 
Til dæmis má nefna, að þegar [[Möðruvallaklaustur]] í Hörgárdal var stofnað, var sú skipan tekin upp að [[Listi yfir Hólabiskupa|Hólabiskup]] færi með ábótavald þar. Hafði biskup ''príor'' á Möðruvöllum, sem stjórnaði klaustrinu í umboði biskups. Að jafnaði var miðað við að príor tæki engar meiriháttar ákvarðanir án samráðs við yfirmann sinn.