„Barkskip“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
ný mynd
Lína 1:
[[Image:Endeavour_replica_in_Cooktown_harbour.jpg|thumb|right|Eftirlíking af barkskipinu ''Endeavor'' sem [[James Cook]] notaði við könnun [[Kyrrahaf]]sins. ]]
[[Image:Bark.png|thumb|right|Barkskip ]]
'''Barkskip''' eða '''barkur''' er stórt [[seglskip]], yfirleitt með þrjú [[mastur|möstur]]: [[messansigla|messansiglu]] (afturmastur), [[stórsigla|stórsiglu]] og [[framsigla|framsiglu]], auk þess að vera með [[bugspjót]] og [[fokka|fokku]]r. Tvær fremri siglurnar eru með [[rásegl]] en messansiglan er með [[gaffalsegl]] (messansegl). Barkskip er [[fullbúið skip]].