„Hjónaband“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Shinto_married_couple.jpg|thumb|right|Sjintóbrúðkaup í Japan.]]
'''Hjónaband''' er sáttmáli, oftast [[siðferði]]legur, [[trú]]arlegur og [[lög|lagalegur]], milli tveggja einstaklinga um samvistir og sameiginlega ábyrgð, þar sem einstaklingarnir ákveða að eyða ævinni saman og ala upp [[barn|börn]] sín í sameiningu. Hjónaband fyrirfinnst í nánast öllum samfélögum [[maður|manna]], og jafnvel í elstu heimildum virðist sem hjónaband hafi verið orðið að hefð. Þótt ýmsir mannfræðingar hafi rannsakað hjónaband í mismunandi samfélögum er lítið vitað um uppruna þess.