„1641-1650“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m betra svona?
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{áratugsrammi|16|4}}
'''1641-1650''' var fimmti áratugur [[17. öldin|17. aldar]] sem telst til [[árnýöld|árnýaldar]] í [[saga Evrópu|sögu Evrópu]].
 
Á þessum áratug áttu sér stað breytingar sem höfðu mikil áhrif á [[stjórnmál]] heimsins allt fram á [[20. öldin|20. öld]]: Í [[Kína]] tók [[Kingveldið]] yfir miðstjórnarvaldið sem það hélt til [[1912]]; [[Enska borgarastyrjöldin]] hefur verið kölluð fyrsta [[borgarastétt|borgaralega]] byltingin; og [[Vestfalíufriðurinn]] 1648 varð ein af grunnstoðum [[þjóðríki|þjóðríkja]] [[19. öldin|19. aldar]] með því að festa í sessi hugmyndina um [[alþjóðasamskipti]] milli formlega jafngildra fullvalda ríkja og mikilvægi [[valdajafnvægi]]s í [[Evrópa|Evrópu]].
 
==Atburðir og aldarfar==
[[Mynd:Joachim_von_Sandrart_001.jpg|thumb|right|''Der November'' eftir [[Joachim von Sandrart]] frá 1643.]]
[[Mynd:Portrait_of_King_Louis_XIV_and_his_Brother%2C_Duc_D%27Orleans.jpg|thumb|right|Loðvík 14. og bróðir hans, hertoginn af Orléans á málverki frá miðjum 5. áratugnum.]]
Á þessum áratug áttu sér stað breytingar sem höfðu mikil áhrif á [[stjórnmál]] heimsins allt fram á [[20. öldin|20. öld]]: Í [[Kína]] tók [[Kingveldið]] yfir miðstjórnarvaldið sem það hélt til [[1912]]; [[Enska borgarastyrjöldin]] hefur verið kölluð fyrsta [[borgarastétt|borgaralega]] byltingin; og [[Vestfalíufriðurinn]] 1648 varð ein af grunnstoðum [[þjóðríki|þjóðríkja]] [[19. öldin|19. aldar]] með því að festa í sessi hugmyndina um [[alþjóðasamskipti]] milli formlega jafngildra fullvalda ríkja og mikilvægi [[valdajafnvægi]]s í [[Evrópa|Evrópu]].
 
===Þrjátíu ára stríðið===