„Hádegismatur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hádegismatur''' (eða '''hádegisverður''') er máltíð sem er snædd um hádegi, þ.e.a.s. um kl. 12. Orðið ''miðdegismatur'' er oftast haft um hádegismat í venjulegu...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hádegismatur''' (eða '''hádegisverður''') er [[máltíð]] sem er snædd um [[hádegi]], þ.e.a.s. um kl. 12. Orðið ''miðdegismatur'' er oftast haft um hádegismat í venjulegum skilningi, en hann gat þó dregist frá klukkan 12 til 4 á daginn. Oftast var það um hábjargræðistímann, og var þá kannski aðeins drukkið [[kaffi]] á hádegi.
 
{{Máltíðir}}
{{Stubbur}}