„Dalvík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 82.148.70.2 (spjall), breytt til síðustu útgáfu S.Örvarr.S.NET
Lína 1:
[[Mynd:Dalvík.png|thumb|250px|Kort sem sýnir staðsetningu Dalvíkur]]
'''Dalvík''' er sjávarpláss við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]], sem var stofnað af Þorsteini Svörfuðingi, í mynni [[Svarfaðardalur|Svarfaðardals]] í [[Dalvíkurbyggð]].
 
Bærinn var upphaflega innan [[Svarfaðardalshreppur|Svarfaðardalshrepps]], en var gerður að sérstökum hreppi [[1. janúar]] [[1946]]. Dalvík fékk kaupstaðarréttindi [[22. apríl]] [[1974]].