„C Sharp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Málið er einnig hannað með það í huga að vera einfalt, nútímalegt, hlutbundið og með tag öryggi. Tag öryggi er þegar ekki er hægt að keyra forrit nema breyta sé að fá rétt tag inn í sig, einnig er ekki hægt að umbreyta sumum tögum yfir í annað.
 
Málið hefur sjálvirkasjálfvirka minnishreinsun líkt og Java. Hún virkar þannig að [[hlutir]] sem forritið er hætt að nota eru hreinsaðir í burtu til að koma í veg fyrir [[keyrsluvillur]]. Í eldri málum þurfti forritarinn að hugsa sjálfur um að hreinsa minnið handvirkt með ''delete'' línum í kóðanum. Ruslahreinsunin hefur hinsvegar orð á sér að vera töluvert hægvirk.
 
Aðalhönnuður C# heitir [[Anders Hejlsberg]], hann hefur unnið að hönnun margra forritunarmála. Þar ber helst að nefna [[Turbo Pascal]] og Delphi sem og [[J++]] sem var Microsoft útgáfa af java áður en C# kom til sögunnar.