„Wikipediaspjall:Wikimedia Ísland/Samþykkt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
:::::Ef við þurfum ekkert að fylgja þessu sniði sem gefið er upp hjá ríkisskattstjóra er ekki betra að þýða og staðfæra lög sem eru til fyrir staðbundin Wikimedia samtök [http://wikimediafoundation.or
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
::::Það eru engin sérstök lög um svona áhugamannafélög og þau mega hafa þetta nokkurnveginn eins og þau vilja. Það verður miklu meira atriði að fá WMF til þess að samþykkja lögin en að fá opinbera skráningu á félaginu hjá yfirvöldum. Ég held að það sé í góðu lagi að leyfa rafrænar kosningar, það er jafnvel verið að tala um þetta í [http://www.eimskip.is/DesktopDefault.aspx/tabid-20/27_read-1437 hlutafélögum] þó að ég sjái enga beina heimild fyrir því í hlutafélagalögum. Þá getum við nú gert þetta með áhugamannafélagið okkar. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 7. mars 2008 kl. 22:01 (UTC)
:::::Ef við þurfum ekkert að fylgja þessu sniði sem gefið er upp hjá ríkisskattstjóra er ekki betra að þýða og staðfæra lög sem eru til fyrir staðbundin Wikimedia samtök [http://wikimediafoundation.org/wiki/Wikimedia_Foundation_bylaws t.d. þau Bandarísku] eða einhver af norðurlöndunum í stað þess að byrja með snið ætlað fyrir félög almennt á Íslandi? --[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] 8. mars 2008 kl. 02:07 (UTC)
:::::Félagið okkar verður íslenskt félag og það ætti að fylgja hefðum varðandi íslensk félög. Svo finnst mér þetta snið frá ríkisskattstjóra bara svo mikið betra en allt annað sem ég hef séð, ekkert verið að flækja hlutina að óþörfu. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 8. mars 2008 kl. 04:37 (UTC)
Fara aftur á verkefnissíðuna „Wikimedia Ísland/Samþykkt“.