„Hvítahaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hvítahaf''' (sem í fornu máli íslensku var nefnt '''Gandvík''') (rússneska: Бе́лое мо́ре, finnska: ''Vienanmeri'') er vogur inn af [[Barents...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. febrúar 2008 kl. 00:36

Hvítahaf (sem í fornu máli íslensku var nefnt Gandvík) (rússneska: Бе́лое мо́ре, finnska: Vienanmeri) er vogur inn af Barentshafi á norðvesturströnd Rússlands. Hinn mikilvæga hafnarborg Erkengilsborg stendur við Hvítahaf. Löndin í kringum Hvítahaf voru til forna nefnd Bjarmaland.

Sjá einnig

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.