„Tjara“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ojs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Corn Stover Tar from Pyrolysis by Microwave Heating.jpg|thumb|200px|TjaraHægt framleiddier af kornsstönglumframleiða átjöru úr [[örbylgjukornstöngull|örbylgjakornsstönglum]] með því að hita þá í [[örbylgjuofn]]i.]]
 
'''Tjara''' er [[svartur]] (eða svartbrúnn) slímkenndur [[vökvi]], og svotil fljótandi við herbergishita. Tjara var upphaflega unnin með þurreimingu á [[Viður|viði]], og var þá aðallega notuð [[fura]] og [[grenitré|grenitré]]. Tjara er notuð m.a. til varnar gegn [[Fúi|fúa]], og voru [[skip]], [[hús]] og [[brú]]arstólpar oft tjargaðir hér áður fyrr. ''Koltjara'' er unnin með þurreimingu úr [[kol]]um, en ''hrátjara'', öðru nafni ''viðartjara'', fæst með sama hætti úr trjávið.