„Leyndarskjalavörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Leyndarskjalavörður''' – ([[danska]]: '''gehejmearkivar''') – var embættistitill yfirmanns [[Leyndarskjalasafnið | Leyndarskjalasafnisins]] í [[Kaupmannahöfn]]. Þetta var bæði virðulegt og ábyrgðarmikið embætti, sem framan af fól m.a. í sér skjalagerð, en að meginhluta var um skjalavörslu að ræða.
 
Þrír þekktir Íslendingar voru leyndarskjalaverðir:
* [[Árni Magnússon]], 1725-1730. – Var ritari á safninu með hléum frá 1697.
* [[Grímur Jónsson Thorkelín]], 1791-1829. – Starfaði á safninu frá 1780.
* [[Finnur Magnússon]], 1829-1847. – Starfaði á safninu frá 1823.
 
Af öðrum leyndarskjalavörðum má nefna:
* [[Frederik Rostgaard]], 1700-1725.
* Árni
* [[Hans Gram]], 1731-1748.
* [[Christian Eberhard Voss]], 17xx-1791.
* Grímur
* Finnur
* [[Caspar Frederik Wegener]], 1848-1882.
* [[Adolf Ditlev Jørgensen]], 1883-1889.
 
Þegar [[Ríkisskjalasafnið í Kaupmannahöfn|Ríkisskjalasafnið]] var stofnað, 1889, tók sá síðastnefndi við embætti ríkisskjalavarðar (sem samsvarar embætti [[þjóðskjalavörður|þjóðskjalavarðar]] hér á landi).
 
== Heimild ==