„Bókmenntafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bókmenntafræði''' er [[safnheiti]] allrar [[fræði]]legrar umfjöllunumfjöllunar um [[bókmenntir]], einkum skáldskap. [[Skáldskaparfræði]], [[bókmenntasaga]] og [[bókmenntarýni]] eru helstu undirgreinar bókmenntafræði. Bókmenntafræði á sér djúpar rætur í [[vestræn menning|vestrænni menningu]] sem teygja sig allt aftur í [[fornöld]] en verður ekki til sem sérstök fræðigrein við [[evrópa|evrópska]] [[háskóli|háskóla]] fyrr en á [[18. öld]].
 
Viðfangsefni bókmenntafræði hafa verið breytileg í gegnum tíðina en mótast þó alltaf af svörum við þremur spurningum, sem ætíð fléttast saman: Hvað eru bókmenntir? Hvað er eftirsóknarvert að vita um þær? Hvaða aðferðum er heppilegast að beita við rannsóknir á þeim?