„Leyndarskjalavörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Leyndarskjalavörður''' – (danska: '''gehejmearkivar''') – var embættistitill yfirmanns Leyndarskjalasafnisins í Kaupmannahöfn. Þetta var b...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Leyndarskjalavörður''' – ([[danska]]: '''gehejmearkivar''') – var embættistitill yfirmanns [[Leyndarskjalasafnið | Leyndarskjalasafnisins]] í [[Kaupmannahöfn]]. Þetta var bæði virðulegt og ábyrgðarmikið embætti, sem framan af fól m.a. í sér skjalagerð, en að meginhluta var um skjalavörslu að ræða.
 
TveirÞrír þekktir Íslendingar voru leyndarskjalaverðir:
* [[Árni Magnússon]], 1725-1730. – Var ritari á safninu með hléum frá 1697.
* [[Grímur Jónsson Thorkelín]], 1791-1829. – Starfaði á safninu frá 1780.
* [[Finnur Magnússon]], 1829-1847. – Starfaði á safninu frá 1823.