„Nefnifallssýki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
m Ný síða: '''Nefnifallssýki''' nefnist sú tilhneiging að beygja ekki orð vegna þess að það er nafn fyritækis eða heimasíðu. == Algeng dæmi um nefnifallssýki == * <s>„Ég las f...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. febrúar 2008 kl. 19:45

Nefnifallssýki nefnist sú tilhneiging að beygja ekki orð vegna þess að það er nafn fyritækis eða heimasíðu.

Algeng dæmi um nefnifallssýki

  • „Ég las frétt á vísir.is.“ - þegar rétt er að segja „Ég las frétt á vísi.is.“
  • „Starfsmaður hjá Bylgjan.“ - þegar rétt er að segja „Starfsmaður hjá Bylgjunni.“
  • „Ég þarf að fara í byggingu Stöð 2.“ - þegar rétt er að segja „Ég þarf að fara í byggingu Stöðvar 2.“
  • „Mér kvíðir fyrir prófinu“ - þegar rétt er að segja - „Ég kvíði fyrir prófinu“

Tengt efni

Tenglar

   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.