„Þágufall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
Lína 24:
 
Í íslensku er þágufall m.a. notað fyrir óbeint andlag en getur aukafallsliður í þágufalli haft sérhæfðari notkun, þ.á m.:
* '''[[Staðarþágufall]]''': Gefur til kynna staðsetningu. Dæmi: „Á hverfisfundinum sagði Jón Jónsson, ''Reykjarvíkurvegi 2, Hafnarfirði'', að ...“
* '''Tímaþágufall''': Gefur til kynna hvenær eitthvað gerist. Dæmi: „Stúlkan las ''öllum stundum''.“ (ath. muninn á tímaþágufalli og tíma[[þolfall]]i í íslensku; þágufallið gefur til kynna ''hvenær'' eitthvað gerist eða innan hvaða tímabils en þolfallið gefur til kynna ''hversu lengi'' eitthvað varir. Sbr. „Stúlkan las ''allan daginn''“).
* '''Tækisþágufall''': Gefur til kynna með hverju eitthvað er gert. Dæmi: „Jón var stunginn ''rýtingi''.“