„Bátakartöflur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m bátakartöflur
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Jo_Jos.JPG|thumb|right|Bátakartöflur bornar fram með [[tómatsósa|tómatsósu]].]]
'''Bátakartöflur''' eru [[kartafla|kartöflur]] sem hafa verið skornar í bátlaga fleyga með hýði og djúpsteiktar, pönnusteiktar eða bakaðar í ofni. Stundum eru þær kryddaðar fyrir steikingu til að þær fái stökka húð. Þær eru bornar fram sem [[smáréttur]] eða [[snakk]] eða sem meðlæti með [[hamborgari|hamborgurum]] eða [[steik]]um. Þær eru fyrst og fremst þekktar sem [[kráarmatur]] eða [[skyndibiti]] og minna á [[franskar kartöflur]] (sem eru afhýddar og djúpsteiktar kartöflustangir).
 
{{stubbur|matur}}