„Skálholt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|64|07|N|20|32|W|region:IS_type:city}}
[[Mynd:Skálholt01.jpg|thumb|right|Skálholt að vetri til.]]
'''Skálholt''' er bær og [[kirkjustaður]] í [[Biskupstungur|Biskupstungum]] í [[Árnessýsla|Árnessýslu]]. Þar var biskupssetur frá upphafi ([[1056]]) og fram á 19. öld og má segja höfuðstaður [[Ísland]]s í margar aldir. Þar var löngum rekinn [[Skálholtsskóli|skóli]]. Í Skálholti var stærsta kirkja sem reist hefur verið á Íslandi, kirkja [[Brynjólfur Sveinsson|Brynjólfs]] [[biskup]]s [[Brynjólfur Sveinsson|Sveinssonar]], og var hún miklu stærri en [[Skálholtskirkja|núverandi kirkja]] þar. Í Skálholti fer nú fram mikill fornleifauppgröftur og hefur margt merkilegt komið í ljós.
 
== Sjá einnig ==