„Herklæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Herklæði''' eru þau [[klæði]] sem menn klæðast í [[Bardagi|bardaga]], bæði til hlífðar og til að auðvelda mönnum að beita sér við erfðar kringumstæður. Gömul heiti yfir herklæði eru: ''gerðar'', ''götvar'', ''herfóra'' (eða ''herfórur'') og ''harneskja'' (eða ''herneskja''), en einnig ''mundur'' og ''tygi''. Sum þessara orða voru þó einnig höfð um herútbúnað í heild sinni.
'''Herklæði''' eru hlífar sem menn festa utan á sig til þess að verjast árásum andstæðinga í bardaga, svo sem örvum, byssukúlum, stungum eða höggum. [[Hjálmur (höfuðfat)|Hjálmar]] og brjóstplötur eru algengustu einingarnar, en bakplötur, járnglófar, legghlífar og fleiri stykki eru og voru einnig notuð. Til forna var algengast að nota þykkt leður í herklæði, en oft voru þau líka úr járni, t.d. í [[Hreingabryjna|hringabrynjum]], [[spangabrynja|spangabrynju]], [[pansari|pansara]] o.s.frv. Nú til dags eru komin herklæði úr [[keramik]], [[kevlar]] og fleiri efnum sem eru bæði léttari og sterkari en eldri efni.
 
== Herklæði til forna ==
Herklæði hafa lengi tíðkast, og hafa í upphafi að mestu verið úr [[Leður|leðri]]. Þegar fram liðu stundir urðu herklæðin flóknari þegar menn þurftu að verjast [[Örvar|örvum]], stungum eða höggum. Þá varð algengt að menn notuðu herklæði úr [[járn]]i, t.d. í [[Hreingabrynja|hringabrynjur]], [[spangabrynja|spangabrynjur]] og [[pansari|pansara]] o.s.frv.
 
== Nútíma herklæði ==
Nú til dags eru komin herklæði úr [[keramik]], [[kevlar]] og fleiri efnum sem eru bæði léttari og sterkari en eldri efni. Þau eru gerð til að verjast [[Byssa|byssukúlum]] og sprengjubrotum og öðrum hættum sem steðjar að hermönnum í nútíma hernaði, og þannig útbúin að hermaðurinn geti haldið bardaganum áfram, og því gert ráð fyrir hengjum til að festa við vatnsbrúsa og vösum til að seðja sárasta hungrið.
 
{{stubbur}}