Munur á milli breytinga „Innfeldi“

8 bæti fjarlægð ,  fyrir 13 árum
 
Algengt er að nota innfeldi til að finna horn milli tveggja vigra ef hnit þeirra eru þekkt. Það má gera svona:
:<math>a \cdot b = \|a\|\|b\|cos(\theta) = a_1b_1 + a_2b_2 + \cdots + a_nb_n \Rightarrow cos(\theta) = {a_1b_1 + a_2b_2 + \cdots + a_nb_n \over \|a\|\|b\|}</math>. Hér táknar <math>\|a\|</math> táknar [[firð|lengd]] vigursins '''a'''.
 
Mikilvægur eiginleiki innfelda er að innfeldi hornréttra vigra er núll. Það er auðvelt að sjá það því að þátturinn <math>cos(\theta)</math> verður núll þegar <math>\theta = 90^\circ + 180^\circ k</math> þar sem <math>k \in Z</math>
Óskráður notandi