„Evangelísk-lúthersk kirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hin evangelíska lútherska kirkja''' er [[kirkjudeild]] sem stundar og [[boðun|boðar]] þá grein [[Kristni|kristinnar trúar]] sem [[Marteinn Lúther]] stofnaði, og er kennd við hann og boðuninaboðun fagnaðarerindisins (evangelíumevangelíon). Kennilega greinir hún sig frá öðrum kirkjudeildum með [[Ágsborgarjátningin|Ágsborgarjátningunni]] (frá [[1530]]), höfuðjátningu lútherskra manna.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.kirkjan.is/?trumal/kenning/agsborgarjatning|titill=Ágsborgarjátningin|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>.
 
Evangelískt-lútherskar kirkjur eru oft undir ríkisvaldinu, og kallast þá þjóðkirkjur.
 
[[Íslenska þjóðkirkjan]] er langstærsta evangelísktevangelísk-lútherska kirkjan á Íslandi. Nokkur minni trúfélög eru einnig evangelísktevangelísk-lúthersk, stærst þeirra [[Fríkirkjan í Reykjavík]] og [[Fríkirkjan í Hafnarfirði]].
 
{{stubbur}}